ORTHOPAN Röntkenmyndatækið

Stafrænar Orthopan- og sneiðmyndir

Hjá Krýnu er orthopan röntgenmyndatæki ORTHOPHOS PLUS frá Sirona sem einnig gefur möguleika á sneiðmyndum.

Myndirnar eru á stafrænu formi sem gerir kleift að stækka, auka/minnka þéttleika og skerpu.