Elín Sigurgeirsdóttir

Tannlæknir

Tannlæknir, sérfræðingur í Tann- og munngervalækningum. Stofnandi og eigandi Krýnu, árið 1999.

Nam tannlækningar við tannlæknadeild HÍ lauk prófi árið 1993. Stundaði framhaldsnám í tann- og munngervalækningum (prosthetic dentistry) við University of North Carolina og lauk mastersgráðu (M.S.) árið 1998. Gegndi lektorsstöðu við Tannlæknadeild HÍ 1999-2003.

Hefur haldið fjölda fyrirlestra um sérgrein sína hérlendis og erlendis.

 

elin@kryna.is