Viðmiðunargjaldskrá

Athugið að hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagninu.

Hér kemur ekki fram sérfræðingstaxti

1. Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining 5.800.-
2. Röntgenmynd 4.100.-
3. Deyfing 3.500.-
4. Flúorlökkun – báðir gómar 9.400.-
5. Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn 7.100.-
6. Ljóshert plastfylling, einn flötur 22.900.-
7. Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir 28.500.-
8. Gúmmídúkur, einn til þrjár tennur 2.300.-
9. Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 19.700.-
10. Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 29.700.-
11. Tannsteinshreinsun, ein tímaeining 5.800.-
12. Tanndráttur – venjulegur 18.000.-
13. Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð 32.900.-
14. Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin 177.900.-
15. Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða. Tannsmíði innifalin 385.363.-
16. Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 51.100.-
17. Lýsing við stól, báðir gómar 70.400.-

 

Til þeirra sem okkur heimsækja
Að gefnu tilefni er innheimt 3.250 kr. fyrir tímann sem þú mætir ekki í sé hann ekki afboðaður með sólarhrings fyrirvara.
Verð miðast við staðgreiðslu nema um annað sé fyrirfram samið.
-Afbókun samdægurs skoðast sem skróp-